Ég má ekki líta inn á tumblr án þess að fara svo í einhverju hendingskasti inn á hinar ýmsu fataverslanir á netinu í leit að hinni fullkomnu chunky peysu (helst kaðlamynstraðri!)
Nokkrar fallegar:
Fann mér til mikillar lukku eina fallega kaðlapeysu um daginn, á mjög góðu útsöluverði... Skellti henni í körfuna mína (á vefsíðunni) nema hvað... það var eitthvað vesen á accountinum mínum, svo að loksins þegar ég komst til þess að borga var peysan uppseld :(
Er enn í leit að hinni fullkomnu chunky kaðla/eða ekki kaðlapeysu!(MAMMA ;) ;) ;))
-Kata
Glimmer&Gleði á facebook!
Oh, þetta er svo kósý, væri alveg til í svona líka :)
SvaraEyðaJá, mér finnst líka merkilega erfitt að nálgast svona peysur... Er þetta bara svona hrikalega mikið -ekki í tísku- eða? haha
SvaraEyða