Hef ekki tíma til að gera almennilegt blogg í dag- en langaði að mæla með nokkrum lögum- nokkur sjúklega væmin og krúttleg.
Mjög krúttlegt lag ef manni vantar smá motivation :)
Elska elska elska þetta lag- búið að vera í fáránlega miklu uppáhaldi síðan í september og ég get ekki hætt að hlusta! hahah
Vampire diaries þættirnir bjóða upp á eðal músík, þar á meðal er þetta lag sem ég elska svo mikið!
Og þetta lag! Textinn í þessu lagi er bara svo yndislegur- mér finnst fátt betra til að rífa mig upp en þetta lag. Mæli með því að þið sýnið textanum sérstaka athygli. Lagið er svo til í acoustic útgáfu ef þið fýlið ekki rough undirspilið.
Væmið er í lagi... er það ekki?
-Katrín María
Engin ummæli :
Skrifa ummæli