Föstudagur:
Einfalt "pin-up". Vængur, ööörlítil skygging í glóbuslínu með ljósbrúnum og örlítið af ljósum augnskugga yfir allt augnlok. Svo haust-trend varir, fékk snyrtivörupakka á föstudaginn og þar var þessi undurfagri varalitur Medusa frá NYX (varablýantur frá NYX í Deep Purple er undir).
Laugardagur:
Fjólublátt/silfrað smokey. Notaði m.a. augnskuggan sem ég bjó til um daginn (sést í þessu bloggi). Ekkert sérstaklega sátt við þetta lúkk, endaði í einhverju rugli bara.
Fjólublátt og sægrænt (sést reyndar ekki vel hvernig litirnir eru raunverulega)
-Kata!
Glimmer&Gleði á facebook!
váá sunnudags litirnir eru alveg uppáhalds ! :D
SvaraEyðalövit! Sérstaklega föstudagslúkkið, svo ótrúlega fancy en samt svo hversdags einhvern veginn. Þú ert flottust! :)
SvaraEyða