Gleðileg jól elsku uppáhalds lesendurnir mínir!
Jóla&Áramóta upphitun #5
Og þá er komið að síðasta lúkkinu! Í þetta skipti erum við að tala um frekar villt áramótalúkk.
Fluffy hár með smááá over the top makeup lúkki. Gat ekki setið á glimmerinu og því fengu nokkrar tegundir að njóta sín í þessari förðun... það eru bara áramót einu sinni á ári! Vel hægt að tóna niður eftir smekk.
Förðun:
-Blanda af skærbleikum í innri augnkróka og innri helming af glóbuslínu
-Bland af fjólubláum í ytra vaff og ytri helming glóbuslínu
-Eitthvað bland af fjólubláum og bleikum í miðjunni til að blanda lúkkið seamlessly
-Svartur vængjaður liner
- Glimmer liner yfir svarta linerinn, rautt innri helming, fjólublátt ytri helming og út.
- Svo eitthvað flipp-bland af glimmeri á gagnaugunum.
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Fluffy hár með smááá over the top makeup lúkki. Gat ekki setið á glimmerinu og því fengu nokkrar tegundir að njóta sín í þessari förðun... það eru bara áramót einu sinni á ári! Vel hægt að tóna niður eftir smekk.
Förðun:
-Blanda af skærbleikum í innri augnkróka og innri helming af glóbuslínu
-Bland af fjólubláum í ytra vaff og ytri helming glóbuslínu
-Eitthvað bland af fjólubláum og bleikum í miðjunni til að blanda lúkkið seamlessly
-Svartur vængjaður liner
- Glimmer liner yfir svarta linerinn, rautt innri helming, fjólublátt ytri helming og út.
- Svo eitthvað flipp-bland af glimmeri á gagnaugunum.
~~~~~~
Hár:
Semi faux hawk action í gangi ofan á höfðinu og svo hárið slegið niður að aftan- svo maður heldur síddinni en fær smá rokkaralegt útlit með lyftingunni á toppnum. Þetta er auðvitað klassa áramótalook- heldur hárinu frá andlitinu til að sýna flippaða förðun sem vonandi flestir sporta að einhverju leyti á gamlárskvöld!
-Katrín María og Júlíana
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Labels:
Áramóta
,
Gestalúkk
,
Glimmer
,
Hár
,
Jóla
,
Makeup lúkk
,
Samvinnublogg
Jóla&Áramóta upphitun #4
Dagur fjögur býður upp á annað jólalúkk- þetta jólalúkk er með dass af gulli, dass af glimmeri og dass af öllu öðru fögru og góðu í heiminum<3
Við erum að tala um mjög einfalda gyllta augnförðun sem glitrar aðeins og svo ótrúlega fallegan jólasnúð (enda eru uppgreiðslur afskaplega jólalegar eins og ég hef sagt áður!) Ég held að jólaförðunin snúist mikið um að fara ekki yfir strikið- þessvegna er svo tilvalið að skella bara smá gylltum augnskugga á (það þarf ekki einu sinni að nota neitt annað!)
Förðun:
- Gylltur augnskuggi yfir allt augnlok (Smá ljós-shimmer í innri augnkróka sem highlight)
- Ljósbrúnn (1-2 tónum dekkri en húðin) blandað í glóbuslínu bara rétt svo það séu engir skarpir endar á gyllta augnskugganum.
- Svo er þriðja skrefið ekkert möst, en afþví ég átti mjög fínmalað gyllt glimmer, setti ég bara ponsulítið af því yfir gyllta skuggan því ég elska glimmer og desember er sannkallaður glimmermánuður! (Notaði ekkert lím eða svoleiðis, bara smávegis e.l.f. make up mist and set sprey til að bleyta augnlokin svo glimmerið haldist).
-Svo auðvitað vængjaður eyeliner... við hverju bjuggust þið?! Heeeeeeh
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Við erum að tala um mjög einfalda gyllta augnförðun sem glitrar aðeins og svo ótrúlega fallegan jólasnúð (enda eru uppgreiðslur afskaplega jólalegar eins og ég hef sagt áður!) Ég held að jólaförðunin snúist mikið um að fara ekki yfir strikið- þessvegna er svo tilvalið að skella bara smá gylltum augnskugga á (það þarf ekki einu sinni að nota neitt annað!)
Förðun:
- Gylltur augnskuggi yfir allt augnlok (Smá ljós-shimmer í innri augnkróka sem highlight)
- Ljósbrúnn (1-2 tónum dekkri en húðin) blandað í glóbuslínu bara rétt svo það séu engir skarpir endar á gyllta augnskugganum.
- Svo er þriðja skrefið ekkert möst, en afþví ég átti mjög fínmalað gyllt glimmer, setti ég bara ponsulítið af því yfir gyllta skuggan því ég elska glimmer og desember er sannkallaður glimmermánuður! (Notaði ekkert lím eða svoleiðis, bara smávegis e.l.f. make up mist and set sprey til að bleyta augnlokin svo glimmerið haldist).
-Svo auðvitað vængjaður eyeliner... við hverju bjuggust þið?! Heeeeeeh
~~~~~~
Hár:
Falleg laus fiskiflétta með blóma details á hliðinni. Einfalt og fljótlegt :)
-Kata&Júlíana
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Labels:
Áramóta
,
Gestalúkk
,
Glimmer
,
Hár
,
Jóla
,
Makeup lúkk
,
Samvinnublogg
Jóla&Áramóta upphitun #3
HóHóHó!
Þriðja lúkk vikunnar er áramótalúkk!
Mjög basic semí-smokey með gylltu glimmeri- ekkert over the top dæmi, bara mjög basic og um leið fallegt áramótalúkk!
Hárið sem Júlíana sýnir svo hér í blogginu eru sléttujárnskrullur- villtar og fluffy og henta því vel með áramótalúkkinu.
Bæði hægt að vera með krullurnar einar og sér, en svo er hægt að smella svona fínu blómaksrauti með til að gera greiðsluna aðeins hátíðlegri! (Virkar auðvitað líka flott sem jólagreiðsla).
Förðun:
- Gylltur augnskuggi yfir allt augnlok
- Ljósbrúnn skuggi í glóbuslínu blandað vel upp og út til að auðvelda blöndun á svörtum skugga sem er svo blandað í "ytra vaffið" og upp í glóbuslínuna til að smóka lúkkið að eins upp.
- Svolítið af augnháralími á augnlokið (alls ekki upp í glóbuslínu) og svo gylltu glimmeri pakkað þar ofan á! (Hægt að nota glimmer eyeliner eða glimmerlím- eða hvað sem fólki finnst best til að festa glimmer)
Þriðja lúkk vikunnar er áramótalúkk!
Mjög basic semí-smokey með gylltu glimmeri- ekkert over the top dæmi, bara mjög basic og um leið fallegt áramótalúkk!
Hárið sem Júlíana sýnir svo hér í blogginu eru sléttujárnskrullur- villtar og fluffy og henta því vel með áramótalúkkinu.
Bæði hægt að vera með krullurnar einar og sér, en svo er hægt að smella svona fínu blómaksrauti með til að gera greiðsluna aðeins hátíðlegri! (Virkar auðvitað líka flott sem jólagreiðsla).
Förðun:
- Gylltur augnskuggi yfir allt augnlok
- Ljósbrúnn skuggi í glóbuslínu blandað vel upp og út til að auðvelda blöndun á svörtum skugga sem er svo blandað í "ytra vaffið" og upp í glóbuslínuna til að smóka lúkkið að eins upp.
- Svolítið af augnháralími á augnlokið (alls ekki upp í glóbuslínu) og svo gylltu glimmeri pakkað þar ofan á! (Hægt að nota glimmer eyeliner eða glimmerlím- eða hvað sem fólki finnst best til að festa glimmer)
~~~~~~
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Hár:
Þetta eru sléttujárnskrullur, reittar og frjálslegar. Lítið sætt blóm sem poppar upp lúkkið á fljótlegan og mjög einfaldan hátt!
-Katrín María & Júlíana
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Labels:
Áramóta
,
Gestalúkk
,
Glimmer
,
Hár
,
Jóla
,
Makeup lúkk
,
Samvinnublogg
Jóla&Áramóta upphitun #2
Lúkk dagsins í dag er í Pin-up þemanu!
Mér finnst pin-up förðun tilvalin jólaförðun, nokkuð látlaus og fullkomin með ekta rauðum jólavörum!
Að sjálfsögðu eru uppgreiðslur líka fallegar á jólunum og því er pin-up greiðslan tilvalin ef maður vill taka þemað alla leið (:
Förðun:
- Ljós kampavínslitur skuggi yfir allt augnlok (ekki verra að hafa örlítið shimmer í skugganum)
- Ljósbrúnn augnskuggi ( bara aðeins dekkri en húðliturinn manns) blandaður í glóbuslínu- ekki of mikið.
- Vængjaður eyeliner og eldrauðar jólavarir!
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Mér finnst pin-up förðun tilvalin jólaförðun, nokkuð látlaus og fullkomin með ekta rauðum jólavörum!
Að sjálfsögðu eru uppgreiðslur líka fallegar á jólunum og því er pin-up greiðslan tilvalin ef maður vill taka þemað alla leið (:
Förðun:
- Ljós kampavínslitur skuggi yfir allt augnlok (ekki verra að hafa örlítið shimmer í skugganum)
- Ljósbrúnn augnskuggi ( bara aðeins dekkri en húðliturinn manns) blandaður í glóbuslínu- ekki of mikið.
- Vængjaður eyeliner og eldrauðar jólavarir!
![]() |
Skemmir alls ekki fyrir ef maður á einhverstaðar gerviaugnhár til að setja með ;) |
~~~~~~
Hár:
Falleg uppgreiðsla með nokkrum krulluðum lokkum og hárbandi- að sjálfsögðu er hægt að nota hvernig hárband sem er, hægt að velja eitthvað jólalegra og þessvegna hægt að sleppa því ef vill :)
-Katrín María og Júlíana
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Labels:
Áramóta
,
Gestalúkk
,
Hár
,
Jóla
,
Makeup lúkk
,
Samvinnublogg
Jóla&Áramóta upphitun #1
Þá er komið að fyrsta lúkki vikunnar!
Þetta lúkk er aðeins meira jóla en áramóta. Friðsæl og falleg greiðsla (er hár friðsælt?) og svo bleikt makeup.
Þetta make up look er ekki beint það jólalegasta eða mest basic- það er kanski meira fyrir þá sem eru óhræddir við aðeins meiri liti- en passaði samt ekki sem áramóta lúkk því það vantar allt glimmer.
Það er nú samt ekkert of klikkað og fallega matt og bleikt í stíl við hamborgarahrygginn ;) Hahah!
(P.s. mæli ekkert sérstaklega með gula hárinu með- en þið vitið.. whatever floats your boat)
Förðun:
Ljósbleikur/Ferskjubleikur yfir allt augnlok
Dekkri maroon rauðbleikur í glóbuslínu
Basic vængjaður liner og maskari
Ætla að reyna að vera með betri myndir af næstu lúkkum- myndavélin aðeins að skunkast í mér.
~~~~~~
Hárið er ótrúlega jólalegt og flott- úr andlitinu en heldur síddinni og lyftingu- tilvalin jólagreiðsla fyrir þá sem vilja prufa sig áfram.Hár:
Krullur án hita (hár tekið lokk fyrir lokk, blautt og rúllað utan um fingur og fest með píluspennum- sofið á yfir nótt)
Aukahlutir notaðir: Hárband.
-Kata&Júlíana
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Labels:
Áramóta
,
Gestalúkk
,
Hár
,
Jóla
,
Makeup lúkk
,
Samvinnublogg
Smávegis nýtt í safninu!
Smá bloggleti að hrjá mig svona í byrjun jólafrís- algjörlega týpískt að vera on fire á meðan prófin eru og svo um leið og ég hef tíma til að blogga dettur allt niður haha!
En næsta vika verður svo mega skemmtileg hér á blogginu að ég er bara að preppa mig!
Það verður semsagt svona jóla/áramóta collab vika sem ég og Júlíana vinkona mín ætlum að vera með!
Fyrir þá sem ekki þekkja Júlíönu að þá er hún hárgreiðslukona og planið er semsagt að alla dagana í næstu viku (vikunni fyrir jól) mun koma inn eitt áramóta eða jóla makeup look á dag ásamt greiðslu til að gefa lesendum hugmyndir um hvernig hægt sé að skvísa sig upp fyrir jólin!
Það verða að vísu ekki skref-fyrir-skref myndir, en vonandi nóg til þess að gefa ykkur hugmyndir og svo smá leiðbeiningar :) Vona að þið hafið gaman að því!
En allavega, að máli dagsins:
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
En næsta vika verður svo mega skemmtileg hér á blogginu að ég er bara að preppa mig!
Það verður semsagt svona jóla/áramóta collab vika sem ég og Júlíana vinkona mín ætlum að vera með!
Fyrir þá sem ekki þekkja Júlíönu að þá er hún hárgreiðslukona og planið er semsagt að alla dagana í næstu viku (vikunni fyrir jól) mun koma inn eitt áramóta eða jóla makeup look á dag ásamt greiðslu til að gefa lesendum hugmyndir um hvernig hægt sé að skvísa sig upp fyrir jólin!
Það verða að vísu ekki skref-fyrir-skref myndir, en vonandi nóg til þess að gefa ykkur hugmyndir og svo smá leiðbeiningar :) Vona að þið hafið gaman að því!
En allavega, að máli dagsins:
Keypti mér aðra túpu af mínu heittelskaða BB kremi- reyndar enn ekki búin með hina, en fínt að eiga back-up, sérstaklega því ég þarf að panta þetta frá útlöndum.
Keypti fjólublátt sjampó til að losna við gula litinn úr hárinu mínu. Hands down klikkaðasta fjólubláa sjampó í heiminum- maður þarf að passa sig að hafa það ekki lengi ef maður er með mjög ljóst hár, því það verður sko fjólublátt! haha... en tekur allan gulan lit burt undir eins! Like-it-alot!
Fann svo þessa snilld í Tiger- en ég á allskonar glimmer sem eru í mörgum dollum um allar skúffur hjá mér og mig hefur alltaf langað í svona "stackable" dollur, þessar eru allar skrúfaðar saman, einn svona stakkur með 7 dollum er á 400 kr.- svo ef manni vantar fleiri hólf er hægt að kaupa annan stakk og festa við þennan (eða hafa þá í sitthvoru lagið auðvitað haha) Einsgott að vera með glimmerið under control fyrir áramótin!
Fallegt dagsins:
![]() |
Úr fallegustu myndinni |
-Kata
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Gerast áskrifandi að:
Færslur
(
Atom
)