Er örugglega búin að gera þetta fimm sinnum í röð núna, þetta er svo ótrúlega skemmtilegt! Hef hingað til eiginlega verið allt of heppin með augnskugga, passa alltaf svo vel saman eitthvað- ekkert alvöru challenge!
En hér eru nokkur dæmi þar sem ég hef notað þessa random aðferð (Það skal tekið fram að maður er oftast ekki blessaður með fullkomnum blöndunarskugga- svo að blöndunin er ekki alltaf tip top):
Númer 1:
Dró augnskuggana með bláa plaststykkinu.
Þetta var útkoman úr því.
---------------------------------------------------------------------------------
Númer 2:
Var mjög hrædd við þennan græna hérna neðst í hægra horninu- hef ekki mikið verið í grænum!
----------------------------------------------------------------------
Númer 3:
Finnst fjólubláir og gylltir augnskuggar alltaf fara svo vel saman! :) Kærastinn dró þessa uppröðun haha og honum fannst þetta mjög spennandi!
Mjög fínt fyrir græn augu!
-----------------------------------------------------
Númer 4:
Frekar dull litir- brúnir og svartir.
Hefði líklega verið flottara bara með svörtum eyeliner- en mig langaði svo að prufa bláa glimmerið mitt.
---------------------------------------------
Finnst ykkur þessi "rúllettu" blogg leiðinleg?
Veit ekki hvort ég á að setja inn eitt og eitt svona annað slagið, eða hvort ég á að gera svona færslu þar sem ég tek nokkur svona lúkk saman.-Katrín María
Glimmer&Gleði á facebook!
Mér finnst þau skemmtileg :) Skemmtilegt að hafa svona nokkur saman..
SvaraEyðavá fallegt <3
SvaraEyðaTakk stúlkur! :)
SvaraEyða