Svo fannst mér tilvalið að prufa þetta lúkk núna þar sem Elísabet Ósk (módelið) var að fá 100 lita palletuna frá E.L.F. og okkur langaði að experimenta smá með hana.
Enduðum reyndar á því að nota bara allskonar liti sem við fundum, bæði úr E.L.F. pallettunni, Deluxe Shadow Box Pallettunni frá Urban Decay og svo bleika liti frá L.A. colors því við vildum fá eins skæra liti og við mögulega gátum.
Datt ekkert nafn í hug á þetta lúkk annað en Ocean Breeze, væntanlega tilkomið útaf fallega bláa litnum.
Rosa fallegt! :D |
Notaði svo cream eyeliner frá e.l.f. og Voluminous maskara frá loréal.
Mjög ánægð með útkomuna og Elísabet frábært módel!
-Kata!
Rosa flott! Er að dýrka litina!! :D
SvaraEyða-Hrefna E!
Geggjað flott !! Ég myndi sko allveg djamma svona :P hohoho
SvaraEyða