*Body shop face primer. Þar sem ég er með slæma húð í andlitinu af náttúrunnar hendi þá er þessi primer algjörlega málið fyrir mig. Mæli með honum fyrir þá sem eru með þurkubletti, bólur, ör, eða bara ójafna húð! Ber hann á mig og set svo meikið og púðrið yfir. Húðin verður alveg silki mjúk.
*Kabuki andlits burstinn frá ELF er sjúkur bursti !! hann er svo mjúkur að ég hlakka til að púðra mig á morgnana. Held að það sé hægt að fá svona body brush líka. Sjúklega ódýrt að versla hjá elf svo go for it. Þú finnur hann á www.eyeslipsface.is
*Elf eyelid primer. Algjör nauðsin að nota primer undir augnskuggann sinn.
*Lóreal Telescopic maskari í gylltum umbúðum, ALL TIMES favourite! Ég var vooðalega mikið í því að prófa maskara einusinni og keypti alltaf nýja og nýja tegund. En þessi toppar alla sem ég hef prófað algjörlega. Lengir og þykkir.
*Ég er enþá að læra að nota varaliti hehehe, eða svona á eftir að finna réttu litina sem klæða mig, þannig að svona daglega nota ég bara vaselín til að fá smá gljáa á varirnar. En annars er það gloss ef ég vill vera fín.
*Uppáhalds ávöxturinn minn þessa dagana er klárlega nektarínur, var búin að steingleyma hvað þær eru sjúklega góðar !!
Jæja ætla að láta þetta gott í bili allaveganna.
- Júlíana.
MMM nektarínur! Elska þær :D
SvaraEyðaOg sátt með þig kona að taka áskoruninni!
Verð að prófa face-primerinn!