Þá er komið að öðru vídjóbloggi, að þessu sinni er það föstudagur seinustu helgar en laugardagurinn kemur inn á næstu dögum. Netið sem ég er að vinna með er bara gríðarlega hægt og það tekur mig um 5 klst að setja inn eitt korters myndband- sem er brútal.
Vonandi njótið þið. Og til að losa ykkur við allan vafa, þá slasaði mamma mín sig sem betur fer ekki (meiddi sig bara örlítið í höndunum) þannig það má hlæja! (MJÖG MIKIÐ)
Endilega hendið í like ef þið viljið meira svona :)
Engin ummæli :
Skrifa ummæli