Fyrir þá sem hafa beðið eftir förðun úr Naked 2 palettunni frá Urban Decay, þá er biðin á enda.
Förðunin er nokkuð einföld og ætti því að vera vel viðráðanleg fyrir þá sem eru að prufa sig áfra. Þetta er allt spurning um þolinmæði og að gefa sér tíma- nóg af honum!
Svo er myndbandið líka styttra en venjulega! Loksins!
Svo skrapp ég í stutta höfuðborgarferð um helgina þar sem ég keypti nokkrar vel valdar vörur- það er því von á umfjöllunum á næstunni! Þar á meðal eru cult fave eins og Lancome Miracle Cushion farðinn og Lancome Grandiose maskarinn! Kalt mat væntanlegt!
Engin ummæli :
Skrifa ummæli