Við Elísabet Ósk höfðum kósýkvöld síðustu helgi og hún fékk mini makeover eins og oftast þegar hún er hjá mér. Ég plataði hana til að leyfa mér að kveikja á myndavélinni á meðan að gamni og taka upp myndband svo hér kemur það. Ekkert háalvarlegt, mest bara að gamni og ég er ekki drukkin í því, ég lofa.
Haul, hreinsirútína, no mirror makeup challenge og fleira coming up!

Engin ummæli :
Skrifa ummæli