Mig langaði að deila með ykkur förðuninni sem ég sportaði á gamlárskvöld.
Ég get ekki sagt að mér hafi tekist að taka frábærar myndir af því, en þær sem ég á eru betra en ekkert.
Ég get ekki sagt að mér hafi tekist að taka frábærar myndir af því, en þær sem ég á eru betra en ekkert.
Ég fékk Full Exposure palettuna frá Smashbox í jólagjöf og notaði hana í þessa förðun. Þar eru 7 mattir augnskuggar í neðri röð og 7 glimmer augnskuggar í efri röð. Ég notaði hvítan augnskuggagrunn frá NYX til að glimmerskugginn sæist og héldist vel á allt kvöldið.
Andlit
- Nars Sheer Glow í Deuville
- Maybelline fit me hyljari- Rimmel match perfection hyljari
- Rimmel Stay Matte púður
- Guerlain Meteorities púður
- Nars Laguna Bronzer
- Hourglass Ethereal Light púður
- Inglot kinnalitur
Augu
- NYX hvítur augnskuggagrunnur
- Smashbox Full Exposure paletta
- MAC pigment í Vanilla
- Inglot geleyeliner nr. 77
- Ardell gerviaugnhár (held glamour nr. 106)
Svooo flott! Er að fýla skyggingarnar í fésinu ;)
SvaraEyðaTakk yndis <3
Eyða