Ákvað að skella í eitthvað litríkt og fallegt og leiða þar á meðal inn augnskuggalit sumarsins :)
Svona kom þetta út:
Appelsínuguli liturinn var nú kanski ekki í neinu aðalhlutverki en ég var mjög hrifin af útkomunni! Fjólubláu og appelsínugulu litirnir eru líka að gera helling fyrir grænu augun mín- þó myndavélin sé ekkert endilega á því að sýna það full on.
Ég mana ykkur til að stíga út fyrir þægindahringinn og prófa eitthvað nýtt og litríkt í sumar- og endilega ef þið þorið, að pósta mynd af því á facebooksíðu Glimmer&Gleði! :) Væri rosa skemmtilegt!!
- Kata
Var að detta inn á þessa síðu og finnst geðveikt að fá svona makeup blogg á íslensku! En ég var að spá hvar þú kaupir snyrtivörurnar þínar? Finnst svo mikið á síðunni þinni sem ég hef ekki séð á Íslandi.
SvaraEyðaTakk kærlega fyir það! :)
SvaraEyðaÉg gerði blogg fyrir ekki svo löngu þar sem ég tala um allar uppáhalds snyrtivörusíðurnar mínar; http://glimmeroggledi.blogspot.com/2013/01/uppahalds-vefsiurnar-minar.html?q=versla
Þetta eru þær sem ég er duglegust að panta af :D
snilld:) Strax búin að panta fullt af dóti!
SvaraEyðaHahha já þetta er stórhættulegt!!
SvaraEyðaSakna þess að fá blogg frá þér elskulegust. Og ég sakna þín bara, punktur.
SvaraEyðalove <3
Ohh já skil ekki hvað er að mér! Þarf að fara að setja metnaðinn í þetta!
SvaraEyðaSakna þín líka endalaust gull<3