Ég vill byrja á því að þakka öllum þessa massagóðu þátttöku... að öllu gríni slepptu vildi ég óska þess að ég hefði unnið í lottó og gæti gefið ykkur öllum eitt stykki Naked 2.
Svo sjúklega erfitt að geta bara gefið einum!
En allavega.. ég dró klukkan 5 í dag og sú heppna skvísa sem fær að shæna sig til fyrir páskana með Naked 2 palettunni er:
Fanney Rósa Jónsdóttir
Til hamingju með þetta!
Takk allir fyrir að taka þátt!
Það kemur alltaf annar gjafaleikur :)
Það kemur alltaf annar gjafaleikur :)
- Katrín María
Ég er ógeðslega abbó hahaha ;Þ En til hamingju sigurvegari, vonandi nýtist hún vel :)
SvaraEyða