Hér kemur ein örfærsla- en sökum veikinda hef ég ekki treyst mér í full on bloggvinnslu svo þið fáið hér myndir frá helginni.
Ég málaði mig sem hauskúpu/beingrind á föstudagskvöldið- og svo Arnar sem hálfa og mun reiðari hauskúpu á Laugardagskvöldinu. Það skal tekið fram að hauskúpan sem ég málaði á Arnar var unnin í miklu samstarfi við hann sjálfan, enda er hann með eindæmum klár teiknari og var með mjög ákveðnar hugmyndir sem hann vildi að ég útfærði.
En hér eru myndir- þangað til næst ;)

Er nú bara ansi ánægð með frumraunir mínar í Halloween förðun (þ.m.t. creepy dúkkan)
Þá er bara að æfa sig fyrir næsta ár :)
-Kata
Ég er á instagram @catrinazero (neglur dagsins, fés dagsins o.f.l. kemur þar inn)
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}
Facebook - Youtube - Twitter - Tumblr - Pinterest
Hææ :-)
SvaraEyðaRosa flott :-D
Nenniru að setja inn myndband hvernig þú gerir svona tennur? :-D
Halló! Og takk fyrir að kommenta :)
EyðaHeyrðu ég teiknaði þær bara með eyeliner og augnskugga :D
Það var ekkert! :-)
EyðaOkey, takk :-D