Reel Sexy:
Reel Sexy línan inniheldur helling af allskonar fallegum vörum en ef ég ætti að velja eitthvað úr til að eiga væru það klárlega tveir af varalitunum; Reel Sexy og Watch Me Simmer:
Reel Sexy |
Watch Me Simmer |
Hérna eru prufurnar, Watch Me Simmer til vinstri og Reel Sexy til hægri- ekkert smá sætir og sumarlegir litir! (Er mega veik fyrir svona appelsínu-coral litum eins og Reel Sexy er) |
Þessi lína innihélt 6 ótrúlega fallega kinnaliti, en þeir sem stóðu mest upp úr að mínu mati voru eftirfarandi:
Frá vinstri: Lovecloud, Peony Petal og Modern Mandarin |
In Extra Dimension:
Þessi lína inniheldur 10 undursamlega augnskugga og þrjú highlighter skinfinish púður.
Nafnið á línunni er líklega dregið af því hversu fallega grafiskar vörurnar eru í umbúðunum, skuggarnir og púðrið eru að hluta til upphleypt sem gerir það að verkum að vörurnar eru einstaklega mikið augnakonfekt.
Úr þessari línu myndi ég helst vilja eignast eftirfarandi:
Superb higlighter sem er lengst til vinstri á þessari mynd (fínt að sjá í samanburði við hina tvo) |
Havana- ótrúlega fallegur bronzaður skuggi, einhverra hluta vegna er ég alltaf veik fyrir þessum litum, þó ég eigi meira en nóg af þeim! |
Ég mæli með að þið kíkið á restina af þessum línum, það er allt morandi í umfjöllunum og sýnum af þessum línum á netinu- svo mikið fallegt!
Gleðilegan Laugardag!
-Kata!
{Ef like takinn virkar ekki gætir þú þurft að fara á upphafssíðuna og inn í bloggið aftur til að like-a}
Ahh er svo varalita og kinnalita sjúk þessa dagana! Mac klikkar sko aldrei :) Ótrúlega flott umfjöllun!
SvaraEyðaTakk elskuleg :*
Eyðamaaagnað flott :)
Eyða