Persónulega myndi ég segja að maður eigi ekkert að vera að ofgera make-upið á jólunum, gaman að geta skellt smá gulli og jafnvel smá skugga (ekki of dökkum) án þess þó að maður fari að fara of nálægt áramóta-lookinu.
Á jólunum er líka svo viðeigandi að vera með skærrauðan varalit, sem er flott ef maður er ekki með augun í einhverjum regnbogalitum.
Ég skellti því í gull/brúna augnmálningu og áberandi rauðar varir, góðar líkur á að þetta fái að njóta sín á aðfangadag sem er ekki langt undan!
-Kata!
(Löglegt að like-a!)
Mér finnst þetta ótrúlega fallegt! :)
SvaraEyðaAjj takk elsku Fjóla <3
SvaraEyðaEkkert smá fínt!!! Hlakka til að koma og prófa svona fínt!! :D hahha
SvaraEyðaji, hvað þú ert sæt og fín :)
SvaraEyðaprinsessa.
SvaraEyða