O.P.I sleppir út Nicki Minaj línu í janúar næstkomandi, með 6 ótrúlega fallegum litum!
Eflaust eru þetta gamlar fréttir fyrir einhverjar ykkar, en ég ætla samt sem áður að skella inn þessum sætu litum, sem ég er merkilega spennt fyrir!
![]() |
Fly |
![]() |
Did It On 'Em |
![]() |
Metallic 4 life (fer sko í safnið mitt!) |
![]() |
Pink Friday |
![]() |
Save Me (algjörlega velkomin í safnið mitt líka) |
![]() |
Super Bass Shatter |
Eitthvað til að hlakka til í naglalakkheiminum, allavega fyrir mitt leiti!
-Kata!
Did it on EM
SvaraEyðaHaha það öskrar alveg GERÐUR!!!
SvaraEyða